Kjúklingur í tómat og karrý

Ţetta er mjög bragđmikill og skemmtilegur kjúklingaréttur, ćttađur frá Punjab hérađi á Indlandi.

 

Fyrir 4

g         700   Beinlaus kjúklingur (t.d. bringur)

stk.     2       Laukur

stk.     4       Hvítlauksgeirar

stk.     1       Engiferrót (ca 2 cm biti)

stk.     2       Paprikur

stk.     2       Niđursođnir tómatar í dós (í bitum)

dl        3       kjúklingasođ (eđa 2 teningar leystir upp í heitu vatni)

tsk.     2       Currypaste gult (eđa eftir smekk)

tsk.     2       Kóríander

 

Ađferđ:

1.  Saxađu laukinn, hvítlaukinn og engiferrótina.  Skerđu paprikuna í bita og settu ţetta allt í skál.

2.  Skerđu kjúklinginn í bita og brúnađu í vel heitri olíu á djúpri pönnu (helst wok).

3.  Ţegar kjúklingurinn er orđinn gylltur, settu ţá saxađa grćnmetiđ út í ásamt kóríander og steiktu í smástund.

4.  Helltu tómötunum ásamt kjúklingasođinu út í ásamt karrýinu.  Leyfđu ţessu ađ malla í u.ţ.b. 20 mín.

 

Gott er ađ bera ţetta fram međ hrísgrjónum og fersku salati til ađ vega upp á móti hitanum í karrýinu.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband